Almennar upplýsingar
Lögfrćđideild
Starfsmenn
Gjaldtaka

Senda póst
Guđjón Ármann Jónsson, hrl.

Senda póst

Guđjón Ármann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1970. Hann útskrifađist Cand. juris frá Háskóla Íslands 26. júní 1976. Hann hefur starfađ sem hérađsdómslögmađur síđan 6. nóvember 1979 og hćstaréttarlögmađur síđan ţann 8. apríl 1997. Guđjón hóf störf sem fulltrúi á lögfrćđiskrifstofu Inga R. Helgasonar, hrl. í Reykjavík ţann 1. júní 1976. Hann tók viđ rekstri skrifstofunnar, sem nú heitir Lögborg ehf ţann 30. júlí 1981.


Jón Ármann Guđjónsson, hrl.

Senda póst

Jón Ármann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands áriđ 1988. Hann útskrifađist Cand. juris frá Háskóla Íslands í júní 1993 Jón Ármann öđlađist málflutningsréttindi fyrir Hérađsdómi í ágúst 1994 og málflutningsréttindi fyrir Hćstarétti Íslands í apríl 2013.

Jón Ármann hóf störf sem fulltrúi hjá hjá Ćvari Guđmundssyni hdl. í október 1993 og síđan sem fulltrúi á GÁJ lögfrćđistofu ehf. frá júní 1995 til 2001. Frá ţeim tíma hefur Jón Ármann veriđ framkvćmdastjóri og einn eigenda ađ Lögborg lögfrćđistofu.

Jón Ármann hefur setiđ í stjórn fjölda félaga, skipađur í Skilanefnd Sparisjóđabanka Íslands frá mars 2009 til desember 2011, kjörinn í stjórn Icelandair frá 2009 til 2011 og tekiđ ţátt í félagsstarfi Ingunnarskóla og Knattspyrnufélagsins Fram.

Jón Ármann sinnir almennum lögfrćđistörfum međ áherslu einkum á fjármuna- og félagarétt.