Lögfrćđideild
Starfsmenn
Gjaldtaka

Senda póst ENGLISH
Almennar upplýsingar

LÖGBORG varđ til međ sameiningu tveggja lögfrćđistofa áramótin 2001-2002, ţegar GÁJ lögfrćđistofa ehf. og Lögmannstofan Síđumúla 9 ehf. voru sameinađar.

GÁJ Lögfrćđistofa var upphaflega stofnuđ áriđ 1953 af Inga R. Helgasyni, hrl., ţá undir hans nafni en frá 1981 í eigu Guđjóns Ármanns Jónssonar, hrl., og ađ auki Jóns Ármanns Guđjónssonar, hdl., frá árinu 2000. Frá 1988 hefur stofan veriđ međ ađsetur ađ Suđurlandsbraut 30, Reykjavík.

Lögmannsstofan Síđumúla 9 ehf. var stofnuđ af Ćvari Guđmundssyni, hdl., áriđ 1978 og í hans eigu til fráfalls hans áriđ 2000 en síđan Evu Margrétar Ćvarsdóttur, hdl. Stofan hefur haft ađsetur sitt í Síđumúla 9, Reykjavík, frá 1987.

Á skrifstofunni starfa 12 starfsmenn, ţar af eru fjórir lögfrćđingar.

Ífebrúar 2005, var innheimtudeild Lögborgar sameinuđ innheimtudeild Logos lögmannsţjónustu, međ stofnun Kollekta, lögfrćđiinnheimtu. Eftir ţađ er starfssviđ Lögborgar öll almenn lögfrćđimálefni.


Póstur: logborg@logborg.is

Suđurlandsbraut 30
108 Reykjavík
Pósthólf 8275
Sími 588-3000
Fax 588-3010