Lögfrćđideild
Starfsmenn
Gjaldtaka

Senda póst ENGLISH
Almennar upplýsingar

LÖGBORG varđ til međ sameiningu tveggja lögfrćđistofa áramótin 2001-2002, ţegar GÁJ lögfrćđistofa ehf. og Lögmannstofan Síđumúla 9 ehf. voru sameinađar.

GÁJ Lögfrćđistofa var upphaflega stofnuđ áriđ 1953 af Inga R. Helgasyni, hrl. Núverandi eigandi stofunnar, Guđjón Ármann Jónsson, hrl., hefur rekiđ hana frá 1981, og er hún nú rekin í formi einkahlutafélags. Skrifstofan hefur frá 1988 veriđ til húsa ađ Suđurlandsbraut 30, 5. hćđ, Reykjavík.

GÁJ Lögmannsstofan Síđumúla 9 ehf. var stofnuđ af Ćvari Guđmundssyni, hdl., áriđ 1978 og í hans eigu til fráfalls hans áriđ 2000 en síđan Evu Margrétar Ćvarsdóttur, hdl. Stofan hefur haft ađsetur sitt í Síđumúla 9, Reykjavík, frá 1987.

Í febrúar 2005, var innheimtudeild Lögborgar sameinuđ innheimtudeild Logos lögmannsţjónustu, međ stofnun Kollekta, lögfrćđiinnheimtu. Eftir ţađ er starfssviđ Lögborgar öll almenn lögfrćđimálefni.


Póstur: logborg@logborg.is

Suđurlandsbraut 30
108 Reykjavík
Pósthólf 8275
Sími 588-3000
Fax 588-3010